Upplýsingar og tækni er okkar fag


Við ❤️ upplýsingar og tækni og erum að hanna og smíða skemmtilegar lausnir

Komum skipulagi á gögn og gagnastrauma frá innanhús kerfum eða skýjalausnum í Azure, Amazon Web Services (AWS) eða Google Cloud Platform (GCP), svo hægt sé að sjálfvirknivæða viðskiptaferla og ná sem mestum verðmætum úr gögnum í gegnum viðskiptagreind og verkfærum gagna vísindanna.

ásamt því að breyta gögnum í visku og valdefla viðskiptavini okkar með stafrænum hætti.

"Mundu: Njóttu lífsins í dag þar sem gærdagurinn er farinn og morgundagurinn kemur kannski ekki."―Alan Coren